Eithvað mikið að

Það liggur við að maður æli núna þegar maður fylgist með fréttum .

Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hversu spillingin er rosaleg í þessu annars góða þjóðfélagi.

Ekki veid ég til hvers stjórnvöld voru að bjarga þessum bönkum sem voru gjörsamlega gjaldþrota,ég held að betra hafi verið að láta þá bara fara og leifa kröfuhöfum að hirða hræin og stofna bara nýja banka og aðstoða sparisjóðina sem voru vel reknir láta sýðan þá sem stálu bir og spron hirða sin hræ líka .

Við erum bara smá þjóð sem þarf ekki alla þessa yfirbiggingu og alla þessa banka maður hafði haldið að bankar væru fyrir okkur fólkið í landinu en ekki einhverja spákaupmenn og fjárglæpamenn sem raunin varð í lokin.

Mér sýnist að þeir sem eru að sýsla með bankana í dag ,svokallaðir skilanefndarmenn séu eingöngu að maka krókinn og greiða sér ofur laun á meðan lálaunafólk og örirkar ná ekki einusinni mánaðar tekjum þessara blóðsuga á tveimur árum.

Og allur niðurskurðurinn sem verið er að gera á velferðarkerfinu samkvæmt fyrirskipun frá alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem allir vita að eru bara varðhundar auðvaldsins og er að fara með allt til helvítis bara til að bjarga handónítum bönkum ,það er ekki verið að gera neitt annað í þessu land eingöngu verið að bjarga fjármagnseigendum .

Og til hvers er verið að ráða alla þessa gráðugu lögfræðinga og borga þeim þessi ofurlaun þegar fult er af hæfu fólki í gömlu bönkunum sem hafa miklu betri yfir sín yfir hlutina en einhverjir misvitrir lögmenn sem stofna svo stofur út í bæ til að mjólka onýtu bankana þangað til ekkert er eftir .

Hvernig væri að láta fyrverandi stjórnendur bankana taka til eftir sig á sinn  kostnað ,loka þá bara inni þangað til yfir líkur ,þeir vita manna best hvað var í gangi ,og voru ekki fult af lögfræðingu að vinna í bönkunum þegar þeir hrundu ?hvernig væri að láta þá vinna upp skítin eftir sig og hírudraga svo allt skíta pakkið sem kom bönkunum á hausinn þeir þurfa eingin laun ,eru búnir að stela svo miklu út úr bönkunum að þeir þurfa ekki meira út lífið ,læsa þá bara inni í bönkunum þar til þeir hafa tekið til eftir sig ,þaqð sparar ríkinu útgjöld ef ekki þarf að loka þá inni í fangelsi sem að vísu er ekki til sem stendur ,við getum kallað það samfélagsþjónustu,og kanski boðið vægari refsingu ef menn standa sig vel ,þetrta eru upp til hópa klárir kallar ,þetta er oft gert við glæpamenn úti í heimi þeir eru þá  látnir vinna fyrir ríkið í sínu fagi sem oft á tíðum eralskonar skjalafals ,við könumst við það er það ekki?

Ríkið gæti sparað miljarða og notað þá í heilbrigðisþjónustuni staðin fyrir að vera að skera niður til að geta greitt öllum þessum afætum alla þessa miljarða .

Það er eithvað  mikið að þegar stjórnvöld haga sér svona ,það hlítr að vera svo mikil spilling innan stjórnkerfisins .egar hlutirnir fara svona ,við komumst aldrei útúr þessum vanda ef fram heldur sem horfir.

Mbk DON PETRO

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höskuldur Pétur Jónsson

Höfundur

Höskuldur Pétur Jónsson
Höskuldur Pétur Jónsson
Er húsameistari og lífrænn ræktandi bóndi í Kjósini

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband